Hrífunes Nature Park er staðsett á Suðurlandi, þar sem náttúran er stórbrotin og fjölbreytileg frá fjöru til fjalls. Þar mætist ís og eldur, skóglendi, sandar, hraun, blómleg byggð, stórbrotin saga og kyrrlátt mannlíf.